Náðu í appið
Mufasa: The Lion King

Mufasa: The Lion King (2024)

Múfasa: Konungur ljónanna

"The story of an orphan who would be king."

2 klst2024

Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic56
Deila:
Mufasa: The Lion King - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

James Earl Jones, sem lék Mufasa frá árinu 1994 til 2019, lést 93 ára að aldri 9. september 2024. Hann hafnaði hlutverki í þessari mynd en kvikmyndin er tileinkuð minningu hans.
Þrjátíu ár eru síðan upprunalega teiknimyndin var frumsýnd.

Höfundar og leikstjórar

Irene Mecchi
Irene MecchiHandritshöfundur
Jonathan Roberts
Jonathan RobertsHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS