Mufasa: The Lion King (2024)
Múfasa: Konungur ljónanna
"The story of an orphan who would be king."
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
James Earl Jones, sem lék Mufasa frá árinu 1994 til 2019, lést 93 ára að aldri 9. september 2024. Hann hafnaði hlutverki í þessari mynd en kvikmyndin er tileinkuð minningu hans.
Þrjátíu ár eru síðan upprunalega teiknimyndin var frumsýnd.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS





























