The Sun Is Also a Star (2019)
"Love is a Universe, All of its Own."
Unglingsstúlka verður ástfangin á sama tíma og erfiðleikar steðja að fjölskyldu hennar.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingsstúlka verður ástfangin á sama tíma og erfiðleikar steðja að fjölskyldu hennar. Natasha trúir á vísindi og staðreyndir. Ekki á örlög eða drauma sem aldrei rætast. Hún er ekki sú persónugerð sem hittir sætan strák á troðfullri götu í New York og verður ástfangin. Ekki þegar fjölskylda hennar er um 12 tímum frá því að verða rekin úr landi. Hún ætlar ekki að verða ástfangin. Daniel hefur alltaf verið góði sonurinn, góður nemandi, allt það sem foreldrana dreymir um. Ekki skáld. Eða draumóramaður. En þegar hann sér hana, þá gleymir hann öllu. Eitthvað við Natasha fær hann til að halda að örlögin hafi leitt þau saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















