Nobody Walks (2012)
"Heimsóknin sem fór úr böndunum"
Ung hjón bjóða ungri stúlku að dvelja á heimili sínu á meðan hún vinnur að kvikmyndaverki, en dvölin á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ung hjón bjóða ungri stúlku að dvelja á heimili sínu á meðan hún vinnur að kvikmyndaverki, en dvölin á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Við kynnumst hér lítilli fjölskyldu, foreldrum og táningsdóttur þeirra, sem lifa kyrrlátu lífi og virðast hafa allt til alls. Dag einn ákveða þau að bjóða ungri listakonu að dvelja hjá sér á meðan hún lýkur við kvikmyndaverk sem hún er með í smíðum. Atburðarásin tekur síðan óvænta stefnu þegar eiginmaðurinn verður ástfanginn af gestinum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Nobody Walks var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-kvikmyndahátíðinni í ár sem besta myndin í flokki dramamynda.















