Náðu í appið
Damsel

Damsel (2018)

1 klst 53 mín2018

Sögusviðið er villta vestrið í kringum 1870.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sögusviðið er villta vestrið í kringum 1870. Auðugi landneminn Samuel Alabaster ferðast þvert yfir gresjur Bandaríkjanna til að giftast stóru ástinni Penelope. Þessi ferð sem átti að verða einföld verður mun flóknari og hættulegri en við var búist, þar sem skilin á milli hetju, skúrks og dömu verða óskýrari eftir því sem lengra líður á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Zellner
David ZellnerLeikstjórif. -0001
Nathan Zellner
Nathan ZellnerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Strophic Productions Limited