Náðu í appið

Sasquatch Sunset 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi
88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics

Í þokukenndum skógum Norður Ameríku fer stórfótafjölskylda, mögulega sú eina sem eftir er á Jörðinni, í fjarstæðukennt, sögulegt, bráðfyndið og að lokum áhrifaríkt eins árs ferðalag. Þessir stríðhærðu en göfugu risar berjast fyrir tilveru sinni á sama tíma og þau lenda í árekstri við ýmislegt í hinum síbreytilega heimi allt í kring.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn