Náðu í appið
Sasquatch Sunset

Sasquatch Sunset (2024)

1 klst 28 mín2024

Í þokukenndum skógum Norður Ameríku fer stórfótafjölskylda, mögulega sú eina sem eftir er á Jörðinni, í fjarstæðukennt, sögulegt, bráðfyndið og að lokum áhrifaríkt eins árs...

Rotten Tomatoes71%
Deila:

Söguþráður

Í þokukenndum skógum Norður Ameríku fer stórfótafjölskylda, mögulega sú eina sem eftir er á Jörðinni, í fjarstæðukennt, sögulegt, bráðfyndið og að lokum áhrifaríkt eins árs ferðalag. Þessir stríðhærðu en göfugu risar berjast fyrir tilveru sinni á sama tíma og þau lenda í árekstri við ýmislegt í hinum síbreytilega heimi allt í kring.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nathan Zellner
Nathan ZellnerLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

David Zellner
David ZellnerLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Square PegUS
Felix CulpaUS
The Space ProgramUS
ZBIUS