Wildlife
2018
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Sneið af lífinu
105 MÍNEnska
94% Critics
72% Audience
80
/100 Myndin hlaut tilnefningu til óháðu Spirit-verðlaunanna sem besta frumraun leikstjóra.
Joe er sextán ára sonur hjónanna Jerrys og
Jeanette sem eru tiltölulega nýflutt til
Great Falls í Montana. Þegar Jerry missir
vinnuna tekur að hrikta í stoðum hjónabandsins
og Joe lendir í því erfiða hlutverki
að þurfa að velja á milli foreldra sinna.