Náðu í appið
Cyrano de Bergerac

Cyrano de Bergerac (1990)

2 klst 17 mín1990

Glæsilegur foringi lífvarðasveitarinnar og rómantíska skáldið, Cyrano de Bergerac, er ástfanginn af frænku sinni Roxane, án hennar vitneskju.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic79
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Glæsilegur foringi lífvarðasveitarinnar og rómantíska skáldið, Cyrano de Bergerac, er ástfanginn af frænku sinni Roxane, án hennar vitneskju. Eina bölvun hans í lífinu, að hans mati, er gríðarstórt nef hans, og þó að það hafi spilað rullu í hárbeittum húmor hans, þá heldur hann að Roxane hafi engan áhuga á honum. Hann grípur til þess ráðs að skrifa henni bréf fyrir hönd eins af undirmönnum sínum, Christian, sem er einnig ástfanginn af Roxane, en veit ekki hvernig hann á að segja henni frá því. Hún fellur kylliflöt fyrir ljóðrænum þokka bréfanna, en veit ekki að Cyrano skrifaði bréfin, ekki Christian.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ray Aranha
Ray AranhaLeikstjóri
Jean-Claude Carrière
Jean-Claude CarrièreHandritshöfundur

Framleiðendur

Hachette PremièreFR
Caméra OneFR
UGCFR
DD ProductionsFR
Films A2FR

Gagnrýni notenda (1)