Náðu í appið
Ömurleg brúðkaup 2

Ömurleg brúðkaup 2 (2019)

Serial Bad Weddings 2

"Þegar góð ráð verða dýr"

1 klst 39 mín2019

Í þetta sinn snúast vandamál Verneuilhjónanna um að dætur hjónanna og menn þeirra eru að spá í að flytja frá Frakklandi og til upprunalands eiginmannanna, þ.e.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í þetta sinn snúast vandamál Verneuilhjónanna um að dætur hjónanna og menn þeirra eru að spá í að flytja frá Frakklandi og til upprunalands eiginmannanna, þ.e. Alsírs, Kína, Ísraels og Fílabeinsstrandarinnar. Á þær hugmyndir geta þau Claude og Marie ekki fallist og ákveða að fara í róttækar aðgerðir til að sanna að Frakkland sé besta land í heimi til að búa í. Inn í málin blandast svo foreldrar eins tengdasonarins sem komnir eru til Frakklands til að vera viðstaddir brúðkaup systur hans og komast þá að því sér til mikillar skelfingar að hún er að fara að giftast konu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philippe de Chauveron
Philippe de ChauveronLeikstjórif. -0001
Guy Laurent
Guy LaurentHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Les Films du 24FR
TF1 Films ProductionFR
Les Films du PremierFR