Héraðið (2019)
The County
"Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert."
Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur í lið með sér en það gengur erfiðlega þar sem kaupfélagið hefur sterk ítök í sveitinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Grímur HákonarsonLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Profile PicturesDK

One Two FilmsDE

Netop FilmsIS

Haut et CourtFR


2019_netop_films-1563961874.jpg)
















