Náðu í appið
Héraðið

Héraðið (2019)

The County

"Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert."

1 klst 30 mín2019

Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic76
Deila:
Héraðið - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur í lið með sér en það gengur erfiðlega þar sem kaupfélagið hefur sterk ítök í sveitinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Profile PicturesDK
One Two FilmsDE
Netop FilmsIS
Haut et CourtFR

Gagnrýni af öðrum miðlum