Hrútar (2015)
The Rams
"Það sem sundrar getur líka sameinað / A Tragicomedy about brothers who haven't spoken in four decades"
Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi.
Bönnuð innan 9 ára
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Þrátt fyrir að deila sama landi og lífsviðurværi þá hafa bræðurnir ekki talast við í fjóra áratugi. Þegar riðuveiki kemur upp í dalnum grípur um sig mikil örvænting á meðal bændanna þar. Yfirvöld ákveða að skera niður allt sauðfé til þess að sporna við útbreiðslu sjúkdómsins. Bræðurnir standa frammi fyrir því að missa það sem er þeim kærast og grípa til sinna ráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



Verðlaun
Hrútar var valin til sýninga á Cannes-kvikmyndahátíðinni í Un Certain Regard-flokknum sem ætlaður er leikstjórum sem eru að senda frá sér sína fyrstu eða aðra mynd. Hún gerði sér síðan lítið fyrir og sigraði í flokknum og varð um leið fyrsta íslenska bíóm








2019_netop_films-1563961874.jpg)









