Madame (2017)
"Misbehaviour is on the menu."
Bandarísku hjónin Anne og Bob eru auðug og vel þekkt í samfélagslífinu, sem vilja hressa aðeins upp á hjónalífið, og flytja í stórhýsi í París í Frakklandi.
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSöguþráður
Bandarísku hjónin Anne og Bob eru auðug og vel þekkt í samfélagslífinu, sem vilja hressa aðeins upp á hjónalífið, og flytja í stórhýsi í París í Frakklandi. Þegar Anne er að undirbúa kvöldverð fyrir alþjóðlega og fína vini, þá kemst hún að því að gestirnir eru þrettán talsins, sem er óheillatala. Anne fær kvíðakast og biður þernuna Marie að dulbúa sig sem spænska aðalskonu, til að ná að koma gestafjöldanum upp í 14. En eftir nokkur vínglös og glens, þá verður Marie skotin í breskum listaverkasala. Það verður til þess að Anne eltir þernuna um alla París, og reynir að spilla fyrir sambandinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur























