The Prodigy (2019)
"What's Wrong With Miles?"
Móðir sem er frekar óróleg yfir skrítinni hegðun sonar síns, heldur að eitthvað yfirnáttúrulegt sé á seyði, og hafi tekið sér bólfestu í honum.
Deila:
Söguþráður
Móðir sem er frekar óróleg yfir skrítinni hegðun sonar síns, heldur að eitthvað yfirnáttúrulegt sé á seyði, og hafi tekið sér bólfestu í honum. Hún óttast um öryggi fjölskyldunnar og þarf að velja á milli móðureðlisins, sem segir henni að elska og vernda Miles, og nauðsyn þess að komast að því hvað veldur þessum umsnúningi hjá barninu. Hún horfir aftur til fortíðar, og mörkin á milli raunveruleika og ímyndunar verða þokukennd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nicholas McCarthyLeikstjóri

Jeff BuhlerHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Vinson FilmsUS

XYZ FilmsUS

Orion PicturesUS


















