Náðu í appið
Isn't It Romantic

Isn't It Romantic (2019)

"None of the feels."

1 klst 28 mín2019

Ung kona sem orðin er fráhverf ástinni, og finnst lítið varið í rómantískar gamanmyndir, dregst á einhvern dularfullan hátt inn í eina slíka, þegar hún...

Rotten Tomatoes70%
Metacritic60
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ung kona sem orðin er fráhverf ástinni, og finnst lítið varið í rómantískar gamanmyndir, dregst á einhvern dularfullan hátt inn í eina slíka, þegar hún rotast á flótta undan þjófi sem vill hirða af henni handtöskuna. Hún festist inni í þessum hliðarveruleika og upplifir allar klisjurnar sem hún þolir ekki úr rómantísku gamanmyndunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dana Fox
Dana FoxHandritshöfundur
Emma Samms
Emma SammsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Bron StudiosCA
Broken Road ProductionsUS
Little EngineUS
Camp SugarUS