Náðu í appið
The Final Girls

The Final Girls (2015)

"Það er kominn tími til að berjast"

1 klst 28 mín2015

Þegar Max og vinkonur hennar ákveða með semingi að fara að horfa á sýningu á "slasher" hrollvekju frá níunda áratug síðustu aldar, þar sem móðir...

Rotten Tomatoes76%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar Max og vinkonur hennar ákveða með semingi að fara að horfa á sýningu á "slasher" hrollvekju frá níunda áratug síðustu aldar, þar sem móðir Max lék aðalhlutverkið, þá sogast þær fyrir slysni inn í bíómyndina. Þær átta sig fljótlega á ástandinu, að þær eru fastar inni í sígildri költ-bíómynd, og verða að vinna með skálduðum persónum myndarinnar og fólki sem vitað er að fái grimm örlög, þar á meðal móður Max og hinni feimnu öskurdrottningu, gegn sveðjusveiflandi grímuklæddum óþokka myndarinnar. Fljótlega fara líkin að hrannast upp, en hvaða stúlkur munu lifa hildarleikinn af og komast út úr myndinni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ulterior Productions
Groundswell ProductionsUS
Studio Solutions
Ingenuity Studios
Stage 6 FilmsUS