Dogman (2018)
"Everyone has a breaking point."
Fíngerði og viðkvæmi hundasnyrtirinn Marcello lendir undir járnhæl fyrrverandi hnefaleikakempunar Simone sem heldur öllu hverfinu í heljargreipum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Fíngerði og viðkvæmi hundasnyrtirinn Marcello lendir undir járnhæl fyrrverandi hnefaleikakempunar Simone sem heldur öllu hverfinu í heljargreipum. Marcello þarf að ná fram hefndum til að eindurreisa mannorð sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lauren LloydLeikstjóri
Aðrar myndir

Ugo ChitiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ArchimedeIT

Le PacteFR

RAI CinemaIT
















