Another Day of Life (2018)
Un Día Más Con Vida
Stórbrotin teiknuð hasarrmynd sem byggð er á borgararstríðinu í Angóla árið 1975.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Stórbrotin teiknuð hasarrmynd sem byggð er á borgararstríðinu í Angóla árið 1975. Blaðamanninum Kapuscinski er fylgt eftir þar sem hann er staddur í framlínu stríðsins og skrifar um ástandið. Kapuscinski er þjakaður af innri togstreitu um störf blaðamannsins og áhrif stríðsins á fólkið sem hann hittir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Damian NenowLeikstjóri

Raúl de la FuenteLeikstjóri

Jeremy PivenHandritshöfundur
Aðrar myndir

Amaia RemirezHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Kanaki FilmsES
Puppetworks Animation StudioHU
AnimationsfabrikDE

uMediaBE

Walking The DogBE
Wüste FilmDE
Verðlaun
🏆
Fékk evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Fékk einnig Golden Eye verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes.













