Náðu í appið
Another Day of Life

Another Day of Life (2018)

Un Día Más Con Vida

1 klst 25 mín2018

Stórbrotin teiknuð hasarrmynd sem byggð er á borgararstríðinu í Angóla árið 1975.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic78
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Stórbrotin teiknuð hasarrmynd sem byggð er á borgararstríðinu í Angóla árið 1975. Blaðamanninum Kapuscinski er fylgt eftir þar sem hann er staddur í framlínu stríðsins og skrifar um ástandið. Kapuscinski er þjakaður af innri togstreitu um störf blaðamannsins og áhrif stríðsins á fólkið sem hann hittir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Damian Nenow
Damian NenowLeikstjórif. -0001
Raúl de la Fuente
Raúl de la FuenteLeikstjórif. -0001
Jeremy Piven
Jeremy PivenHandritshöfundur
Amaia Remirez
Amaia RemirezHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Kanaki FilmsES
Puppetworks Animation StudioHU
AnimationsfabrikDE
uMediaBE
Walking The DogBE
Wüste FilmDE

Verðlaun

🏆

Fékk evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Fékk einnig Golden Eye verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes.