Bráðskemmtileg mynd með hinum eina sanna breska húmor. Ég hló miklu meira en ég hélt ég myndi gera. Var nú eiginlega yngst í salnum en allir skemmtu sér mjög vel. Frábær persónusköpun...
Keeping Mum (2005)
"Some family secrets are best kept...buried."
Walter Goodfellow, prestur í enska smábænum Little Wallop, hefur vanrækt hjónabandið við konuna Gloria, og er orðinn svo fjarlægur fjölskyldunni að hann tekur ekki eftir...
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Walter Goodfellow, prestur í enska smábænum Little Wallop, hefur vanrækt hjónabandið við konuna Gloria, og er orðinn svo fjarlægur fjölskyldunni að hann tekur ekki eftir því að dóttir hans, hin 17 ára gamla Holly, byrjar og hættir með hverjum kærastanum á fætur öðrum, og sonur hans Petey, þorir ekki í skólann vegna þess að þar er honum strítt. Í örvæntingu sinni, og þrá eftir því að eftir sér sé tekið, þá fer Gloria að gera sér dælt við Lance, bandarískan golfleikara, sem tekur hana í “einkatíma”. Vandamálin í fjölskyldunni byrja að minnka þegar Grace Hawkins, nýja ráðskonan, mætir á svæðið og lætur til sín taka, eins og nokkurskonar drungaleg og dularfull útgáfa af Mary Poppins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Það er ekki oft sem maður verður var við annað en bandarískar bíómyndir í hérlendum kvikmyndahúsum, nema þá helst á hátíðum þegar hver myndin er sýnd á fætur annarri, og hver myn...















