Náðu í appið
American Hangman

American Hangman (2019)

"A New Kind of Trial"

1 klst 39 mín2019

Óþekktur maður hefur fangað hæstaréttardómarann Oliver Straight sem hann ákærir í beinni netútsendingu fyrir réttarmorð.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic38
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Óþekktur maður hefur fangað hæstaréttardómarann Oliver Straight sem hann ákærir í beinni netútsendingu fyrir réttarmorð. Hann fer fram á að almenningur hlusti á hann flytja mál sitt og felli síðan úrskurð um sekt eða sakleysi dómarans. Mannræninginn bregður sér hér í hlutverk saksóknara og böðuls en ljóst er frá upphafi að hann telur dómarann hafa dæmt saklausan mann til dauða og sé því sjálfur sekur um morð. Fallist áhorfendur (kviðdómur) á að hann hafi rétt fyrir sér og úrskurði dómarann sekan ætlar hann sér að taka hann af lífi. Fyrir lögregluna er þetta „réttarhald“ því kapphlaup við tímann, en auk þess leynist í sögunni óvænt flétta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Wilson Coneybeare
Wilson ConeybeareLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Hangman Justice ProductionsCA
The FyzzGB