The Goldfinch (2019)
"The Story of a Stolen Life"
Vel stæð fjölskylda í New York tekur að sér 13 ára gamlan dreng, Theo Decker, eftir að móðir hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Metropolitan safninu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Vel stæð fjölskylda í New York tekur að sér 13 ára gamlan dreng, Theo Decker, eftir að móðir hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Metropolitan safninu. Í ringulreiðinni eftir sprenginguna tekur Decker með sér ómetanlegan listgrip, sem þekktur er sem Þistilfinkan, eða The Goldfinch.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John CrowleyLeikstjóri
Peter StraughanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Color ForceUS

Amazon StudiosUS

Warner Bros. PicturesUS


















