Náðu í appið
Boy A

Boy A (2007)

1 klst 46 mín2007

Vönduð og eftirminnileg mynd um ungan dreng sem er sleppt úr haldi eftir áralanga fangavist og reynir að fóta sig aftur í samfélaginu.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic75
Deila:
Boy A - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Vönduð og eftirminnileg mynd um ungan dreng sem er sleppt úr haldi eftir áralanga fangavist og reynir að fóta sig aftur í samfélaginu. Drengurinn hafði verið fangelsaður sem barn, fyrir aðild að hrottalegum glæp. Hann er allur af vilja gerður til að lifa eðlilegu lífi og gengur það ágætlega framan af. Hann reynir að hald fortíð sinni leyndri en óhjákvæmilega skýtur hún smám saman upp hausnum aftur og reyni þá á samband hans við nýja vini, kærustu og vinnufélaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Cuba PicturesGB

Verðlaun

🏆

Hlaut 4 Bafta TV verðlaun og dómnefndarverðlaun á Berlín.