Náðu í appið
Finding Your Feet

Finding Your Feet (2017)

"Everyone Deserves a Second Dance"

1 klst 51 mín2017

Þegar Sandra Abbott kemst að því að eiginmaður hennar til 35 ára hefur átt í ástarsambandi við bestu vinkonu hennar pakkar hún niður í hvelli...

Rotten Tomatoes70%
Metacritic53
Deila:
Finding Your Feet - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar Sandra Abbott kemst að því að eiginmaður hennar til 35 ára hefur átt í ástarsambandi við bestu vinkonu hennar pakkar hún niður í hvelli og flytur til systur sinnar, Bif, sem býr í London og lumar á ráðum til að hressa systur sína við. Ekki líður á löngu uns Sandra tekur að átta sig á að það er engin ástæða til að leggja árar í bát heldur nota tækifærið til að lifa lífinu til fulls! Þótt Sandra sé í byrjun bæði döpur og öskureið yfir framkomu eiginmannsins byrjar hún að taka gleði sína aftur þegar Bif kynnir hana fyrir danshóp sem hún er hluti af – og á eftir að reynast það besta sem fyrir Söndru gat komið!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Powderkeg PicturesGB
Eclipse FilmsGB
Catalyst Global MediaGB
Stage 6 FilmsUS
Roadside AttractionsUS
Fabula PicturesIT