Harrison Ford klikkar ekki, mæli með þessari fyrir aðdáendur hans. Myndin fjallar um bankastarfsmann sem lendir í því að maður rænir fjölskyldu hans og kúgar hann um að láta bankann mil...
Firewall (2006)
"They will make him steal, but he will make them pay"
Yfirmaður öryggismála hjá alþjóðlegum banka, Jack Stanfield, þarf að ræna milljónum frá bankanum, þegar glæpamenn ræna fjölskyldu hans.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Yfirmaður öryggismála hjá alþjóðlegum banka, Jack Stanfield, þarf að ræna milljónum frá bankanum, þegar glæpamenn ræna fjölskyldu hans. Þegar mannræningjarnir sleppa fjölskyldu hans ekki, eftir að hann greiðir lausnargjaldið, þá þarf hann að grípa til sinna eigin ráða og koma í veg fyrir að ill áform mannræningjanna verði að veruleika, sem aftur lætur hann sjálfan líta út sem sekan um fjármálamisferli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (3)
Þessi mynd skeður mjög hratt og maður þarf að fylgjast vel með til að átta sig á því. Hollywood er ennþá ekki búið að átta sig á því að Harrison ford er orðin gamall og ætti ka...
Firewall er mjög mikil skyndimynd, ég vissi nákvæmlega ekkert af tilveru hennar að neinu leiti fyrr en svona viku áður en hún kom út í Bandaríkjunum. Það hefur liðið langur tími síð...


















