Náðu í appið
Tokyo Story

Tokyo Story (1953)

Tôkyô monogatari

"As long as life goes on, relationships between parents and children will bring boundless joy and endless grief. In the daily lives of ordinary people, a sense of deep affection wells up."

2 klst 16 mín1953

Í verkum sínum fjallaði Ozu einatt um sorgir og gleði hins hversdagslega fjölskyldulífs í Japan.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic100
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Í verkum sínum fjallaði Ozu einatt um sorgir og gleði hins hversdagslega fjölskyldulífs í Japan. Eitt hans mikilsmetnasta verk er þessi fallega saga eldri foreldra sem skilja við heimahagana til að heimsækja afskiptalaus uppkomin börn sín í borginni. Myndin sýnir flækjustig mannlegrar tilveru á einfaldan en eftirminnilegan hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yasujirô Ozu
Yasujirô OzuHandritshöfundurf. -0001
Kôgo Noda
Kôgo NodaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ShochikuJP