Tokyo Story (1953)
Tôkyô monogatari
"As long as life goes on, relationships between parents and children will bring boundless joy and endless grief. In the daily lives of ordinary people, a sense of deep affection wells up."
Í verkum sínum fjallaði Ozu einatt um sorgir og gleði hins hversdagslega fjölskyldulífs í Japan.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í verkum sínum fjallaði Ozu einatt um sorgir og gleði hins hversdagslega fjölskyldulífs í Japan. Eitt hans mikilsmetnasta verk er þessi fallega saga eldri foreldra sem skilja við heimahagana til að heimsækja afskiptalaus uppkomin börn sín í borginni. Myndin sýnir flækjustig mannlegrar tilveru á einfaldan en eftirminnilegan hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ShochikuJP




















