The Flavour of Green Tea over Rice (1952)
Ochazuke no aji
Yndisleg persónuskoðun hversdagslífsins og venjulegs fólks eftir Ozu.
Deila:
Söguþráður
Yndisleg persónuskoðun hversdagslífsins og venjulegs fólks eftir Ozu. Sjónum er beint að trosnuðum samskiptum hjóna á miðjum aldri. Lif þeirra tekur nýja stefnu. Einn daginn knýr ung frænka þeirra dyra – full af rómantískum draumum um framtíðina – sem mun færa þokka og gagnkvæma sátt aftur í samband þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ShochikuJP

















