Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mirai no Mirai 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. apríl 2019

98 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Margverðlaunuð og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna sem besta teiknimyndin.

Myndin fjallar um 4-ára strák sem á erfitt með að takast á við komu lítillar systur í fjölskylduna, þangað til töfrandi hlutir fara að gerast. Dularfullur skiki í bakgarði heimilis stráksins verður að hliði sem gerir honum kleift að ferðast aftur í tímann og hitta móður sína sem litla stelpu og langa-langafa hans sem ungan mann. Þessi ótrúlegu ævintýri... Lesa meira

Myndin fjallar um 4-ára strák sem á erfitt með að takast á við komu lítillar systur í fjölskylduna, þangað til töfrandi hlutir fara að gerast. Dularfullur skiki í bakgarði heimilis stráksins verður að hliði sem gerir honum kleift að ferðast aftur í tímann og hitta móður sína sem litla stelpu og langa-langafa hans sem ungan mann. Þessi ótrúlegu ævintýri gera það að verkum að sjónarmið barnsins breytist og hjálpa honum að verða sá stóri bróðir sem honum var ætlað að verða. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn