Mirai no Mirai (2018)
Myndin fjallar um 4-ára strák sem á erfitt með að takast á við komu lítillar systur í fjölskylduna, þangað til töfrandi hlutir fara að gerast.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um 4-ára strák sem á erfitt með að takast á við komu lítillar systur í fjölskylduna, þangað til töfrandi hlutir fara að gerast. Dularfullur skiki í bakgarði heimilis stráksins verður að hliði sem gerir honum kleift að ferðast aftur í tímann og hitta móður sína sem litla stelpu og langa-langafa hans sem ungan mann. Þessi ótrúlegu ævintýri gera það að verkum að sjónarmið barnsins breytist og hjálpa honum að verða sá stóri bróðir sem honum var ætlað að verða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Studio ChizuJP

D.N. Dream PartnersJP

NTT DocomoJP

Nippon Television Network CorporationJP

KADOKAWAJP
Verðlaun
🏆
Margverðlaunuð og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna sem besta teiknimyndin.

















