Náðu í appið
Digimon: The Movie

Digimon: The Movie (2000)

"New Monsters. New Battles. Now on the Big Screen."

1 klst 28 mín2000

Þrjár japanskar kvikmyndir í einni þar sem Kari er sögumaður.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic20
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Þrjár japanskar kvikmyndir í einni þar sem Kari er sögumaður. Tveir krakkar Kari og Tai, ala upp hraðþroska digimon frá því hann kemur úr eggi þar til hann er orðinnn risastórt skrímsli. Þetta kemur sér vel þar sem í hönd fer mikill bardagi. Í næstu mynd koma við sögu Tai og Izzy. Tölvuvírus skekur internetið, og hann reynist vera digimon. Digimonum er hlaðið upp á Netið, og Tai reynir að fá hjálp frá öðrum. Matt og T.K. hjálpa til og miklar bardagar hefjast. Þriðja og lokamyndin byrjar í New York og er með þeim Kari og T.K. sem núna eru orðin eldri, og þau sjá tvo digimona að berjast og strák með þeim. Þau reyna að elta hann og þau fá vini sína með sér. Einn af nýju digimonunum tilheyrir Willis, og hinn sömuleiðis, nema að hann virðist innihalda vírus. Krakkarnir finna nýja orku og rétt einu sinni, þá upphefjast stórkostlegir bardagar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeff Nimoy
Jeff NimoyLeikstjóri
Pierre Collet
Pierre ColletLeikstjórif. -0001
Akiyoshi Hongo
Akiyoshi HongoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Saban EntertainmentUS
Toei AnimationJP
FOX KidsUS

Gagnrýni notenda (1)