Yuli (2018)
Mynd um ævi og feril kúbanska dansarans Carlos Acosta, en myndin byggir á sjálfsævisögu hans NO WAY HOME – A CUBAN DANCER’S STORY sem fjallaði...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Mynd um ævi og feril kúbanska dansarans Carlos Acosta, en myndin byggir á sjálfsævisögu hans NO WAY HOME – A CUBAN DANCER’S STORY sem fjallaði um uppvöxtinn á Kúbu, aðdragandann að því að hann varð dansari, flutninginn til London og samband hans við föður sinn, fjölskylduna og heimalandið. Carlos Acosta er fyrir löngu síðan orðinn lifandi goðsögn í dansheiminum og var meðal annars fyrsti svarti listamaðurinn til að dansa mörg hver af mikilvægustu og frægustu hlutverkunum í ballettheiminum, þar á meðal sem Rómeó í uppfærslu Konunglega ballettsins í London.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Morena FilmsES

Potboiler ProductionsGB
Producciones de la 5ª Avenida

The Match FactoryDE

Movistar Plus+ES

ICAICCU












