Náðu í appið
También la lluvia

También la lluvia (2010)

Even the Rain

"Spain Conquered the New World for Gold 500 Years Later, Water is Gold Not Much Else has Changed..."

1 klst 43 mín2010

Spænskir kvikmyndagerðarmenn halda til Bólivíu til að gera sögulega kvikmynd um hvernig Suður-Ameríka var unnin.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Spænskir kvikmyndagerðarmenn halda til Bólivíu til að gera sögulega kvikmynd um hvernig Suður-Ameríka var unnin. Til að halda kostnaði í lágmarki ráða þeir innfæddan dreng, Daníel, til að leika ungan indíánapilt. Að vinnudegi loknum fer Daníel hins vegar á fullt í að mótmæla einkavæðingu vatns og sölu þess til alþjóðlegra stórfyrirtækja. Þegar óeirðir brjótast út vegna fyrirhugaðra vatnsgjalda er gerð kvikmyndarinnar sett í bið og leikstjórinn og framleiðandinn neyðast til að endurhugsa skoðanir sínar. Rigningin líka skoðar með kaldhæðnum hætti áhrif spænskrar nýlendustefnu 500 árum síðar og kúgunina sem innfæddir verða fyrir daglega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joel Palmer
Joel PalmerLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

David Fine
David FineHandritshöfundur

Framleiðendur

Vaca FilmsES
Morena FilmsES
Alebrije ProduccionesMX
Mandarin CinémaFR