Náðu í appið
Charade

Charade (1963)

"You can expect the unexpected when they play..."Charade""

1 klst 53 mín1963

Regina kemur heim úr skíðaferðalagi í Sviss, og er um það bil að fara að skilja við eiginmann sinn, Charles Lambert, þegar hún finnur hann myrtan.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic83
Deila:
Charade - Stikla

Söguþráður

Regina kemur heim úr skíðaferðalagi í Sviss, og er um það bil að fara að skilja við eiginmann sinn, Charles Lambert, þegar hún finnur hann myrtan. Leyniþjónustumaðurinn Hamilton Bartholemew segir henni að Lambert hafi verið einn af fimm mönnum sem stal 250 þúsund dala virði af gulli frá bandarísku ríkisstjórninni í síðari heimsstyrjöldinni, og nú vill ríkisstjórnin fá gullið til baka. Peningarnir finnast ekki hjá hinum látna, og Regina getur ómögulega vitað hvar þá er að finna. Síðar þennan dag þá fær hún heimsókn frá Peter Joshua, sem hún hafði hitt stuttlega í fríinu. Þegar vitorðsmaður eiginmanns hennar, sem var svikinn af Charles, byrjar að hringja í hana í þeirri von að finna peningana, þá býðst Peter til að hjálpa. Þannig byrjar flókinn söguþráður þar sem ekkert er sem sýnist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marc Behm
Marc BehmHandritshöfundur
Peter Stone
Peter StoneHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Stanley Donen FilmsGB
Universal PicturesUS