Náðu í appið
Singin' in the Rain

Singin' in the Rain (1952)

Singing in the Rain

"What a Glorious Feeling !"

1 klst 43 mín1952

Myndin gerist árið 1927.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic99
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist árið 1927. Don Lockwood og Lina Lamont eru frægt par á hvíta tjaldinu. Lina misskilur og tekur rómantíkina á hvíta tjaldinu sem raunverulega ást. Don hefur unnið hörðum höndum að því að komast þangað sem hann er í dag, með fyrrum félaga sínum Cosmo. Þegar nýjusta mynd Don og Linu er breytt í söngleik, þá er Don með fullkomna rödd fyrir hlutverkið. En Lina, er ekki alveg með sömu góðu söngröddina og hann. Þau ákveða að einhver muni syngja fyrir hana. Kathy Selden er fengin í verkið, en hún er efnileg leikkona og á meðan hún er að vinna að myndinni þá verður Don ástfanginn af henni. Mun Kathy halda áfram að vera efnileg, eða mun hún fá tækifærið sem hún á skilið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Fyrir tónlist leik kvenna í aukahlutverki. Vann Golden Globe verðlaunin í flokknum besta gamanmynd/söngleikur.

Gagnrýni notenda (1)

Þær gerast varla betri.

★★★★★

Mér finnst það hálfundarlegt að enginn skuli hafa látið af hendi fáein orð um þessa frábæru klassík. Það kemst enginn hjá því að (í það minnsta) kannast við titillinn. Amk. eng...