Bedazzled (1967)
"Peter Cook and Dudley Moore in their first starring comedy!"
Stanley er kokkur á skyndibitastað.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stanley er kokkur á skyndibitastað. Hann er bergnuminn af Margaret, hinni tignarlegu gengilbeinu sem vinnur á Wimpy barnum ásamt honum. Í örvæntingu sinnig þegar hann ákveður að binda enda á líf sitt, hittir hann George Spiggott, öðru nafni Djöfullinn. Hann selur sál sína fyrir sjö óskir, og byrjar á því að reyna að töfra Margaret, fyrst sem gáfumenni, þá sem rokkstjarna, svo sem auðugur iðnjöfur. Þegar ekkert af þessu virkar, þá verður honum ljóst hve líf hans var orðið innantómt og hve mikið hann hefur til að lifa fyrir. Hann hittir einnig dauðasyndirnar sjö sem reyna að gefa honum ráð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Stanley Donen FilmsGB



















