Náðu í appið
A Dog's Journey

A Dog's Journey (2019)

A Dog´s Journey

"Some friendships transcend lifetimes."

1 klst 49 mín2019

A Dog’s Journey er ný mynd um hundinn Bailey sem við kynntumst í myndinni A Dog’s Purpose, en hún var frumsýnd árið 2017 og bræddi hjörtu margra, ekki síst hunda- og dýravina.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic43
Deila:
A Dog's Journey - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

A Dog’s Journey er ný mynd um hundinn Bailey sem við kynntumst í myndinni A Dog’s Purpose, en hún var frumsýnd árið 2017 og bræddi hjörtu margra, ekki síst hunda- og dýravina. Við förum hér aftur í heimsókn til Ethans, eiganda Baileys, og eiginkonu hans, Hönnu, sem nú búa með ekkju sonar síns, Gloriu, og dóttur hennar, Kathryn. Ólíkt tengdaforeldrum sínum og dóttur er Gloriu ekki vel við hunda og ákveður að flytja burt, þeim Ethan og Hönnu til mikillar mæðu og ekki bætir úr skák að Gloria lætur í veðri vaka að þau muni ekki fá að hitta Kathryn á ný. Þegar Bailey veikist af ólæknandi sjúkdómi biður Ethan hann um að koma aftur í öðrum hundalíkama eins og hann hefur alltaf gert, en í þetta sinn til að passa Kathryn í uppvextinum. Við því á Bailey eftir að verða og þar með hefst ævintýrið á ný með öllum þeim húmor og hlýju sem fylgir sambandi manna og hunda ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gail Mancuso
Gail MancusoLeikstjórif. -0001
Maya Forbes
Maya ForbesHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS
Reliance EntertainmentIN
Walden MediaUS
Alibaba Pictures GroupCN
PariahUS