Náðu í appið
Blaze

Blaze (2018)

"Based on a True Texas Love Story"

2 klst 9 mín2018

Tónlistarmaðurinn Michael David Fuller, betur þekktur undir sviðsnafni sínu Blaze Foley, lést langt um aldur fram árið 1989 þegar hann var skotinn til bana 39 ára gamall.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic75
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tónlistarmaðurinn Michael David Fuller, betur þekktur undir sviðsnafni sínu Blaze Foley, lést langt um aldur fram árið 1989 þegar hann var skotinn til bana 39 ára gamall. Blaze þótti afar sérstæður maður sem um leið var eins og fæddur til að spila og syngja kántrítónlist. Eftir að hafa alist upp í söngelskri fjölskyldu og kvænst ástinni í lífi sínu, Sybil, lagði hann ásamt henni land undir fót með gítarinn og var fljótur að skapa sér nafn á meðal helstu kántrítónlistarmanna í Bandaríkjunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sybil Rosen
Sybil RosenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ansgar Media
Cinetic MediaUS
Under the Influence ProductionsUS