Náðu í appið
The Last Black Man in San Francisco

The Last Black Man in San Francisco (2019)

"Fight for your land. Fight for your home."

2 klst2019

Jimmie Fails IV er þeldökkur af þriðju kynslóð San Fransiscobúa.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic82
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Jimmie Fails IV er þeldökkur af þriðju kynslóð San Fransiscobúa. Hann vinnur láglaunastarf við umönnun aldraðra, en hann sneri aftur til borgarinnar fyrir þremur árum síðan og hefur búið í húsi besta vinar síns Montgomery Allen sem hann deilir með blindum afa sínum. Jimmie þarf að gera sér að góðu að sofa á gólfinu. Staða Montgomery er lítið betri þó hann eigi þetta hús. Hann vinnur í stórmarkaði en skrifar leikrit í frítíma sínum. Jimmie leitar nú að nýjum stað til að búa á í borg sem virðist hafa gleymt honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Talbot
Joe TalbotLeikstjórif. -0001
Jimmie Fails
Jimmie FailsHandritshöfundurf. -0001
Rob Richert
Rob RichertHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Longshot
Plan B EntertainmentUS
A24US