The Last Black Man in San Francisco (2019)
"Fight for your land. Fight for your home."
Jimmie Fails IV er þeldökkur af þriðju kynslóð San Fransiscobúa.
Deila:
Söguþráður
Jimmie Fails IV er þeldökkur af þriðju kynslóð San Fransiscobúa. Hann vinnur láglaunastarf við umönnun aldraðra, en hann sneri aftur til borgarinnar fyrir þremur árum síðan og hefur búið í húsi besta vinar síns Montgomery Allen sem hann deilir með blindum afa sínum. Jimmie þarf að gera sér að góðu að sofa á gólfinu. Staða Montgomery er lítið betri þó hann eigi þetta hús. Hann vinnur í stórmarkaði en skrifar leikrit í frítíma sínum. Jimmie leitar nú að nýjum stað til að búa á í borg sem virðist hafa gleymt honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Longshot

Plan B EntertainmentUS

A24US















