Náðu í appið
Out Stealing Horses

Out Stealing Horses (2019)

Út að stela hestum

2 klst 3 mín2019

Nóvember 1999.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nóvember 1999. Hinn 67 ára gamli ekkjumaður Þrándur býr á afskekktum stað í Noregi og hlakkar til að geta eytt gamlárskvöldi aleinn í kyrrð og ró. Þegar veturinn gengur í garð kemst Þrándur hins vegar að því að hann á nágranna, mann sem hann hefur ekki séð síðan sumarið 1948. Hugurinn hvarflar aftur til æskuáranna og afdrifaríkra atburða sem áttu eftir að setja mark sitt á ævi hans. Það sumar höfðu svik og brotthvarf föður hans mótandi áhrif á hann, en einnig þroskaðist Þrándur er hann komst í tæri við konu sem hann þráði heitt, en konan var sú sama og faðir hans vildi eyða ævinni með.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Norsk FilminstituttNO
Helgeland Film
4 1/2NO

Verðlaun

🏆

Myndin var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2019 þar sem hún vann Silfurbjörninn fyrir framúrskarandi listrænt framlag.