In Order of Disappearance (2014)
Kraftidioten
"Snjóruðningsmaður hefnir sín!"
Þegar snjóruðningsmaðurinn Nils kemst að því hverjir bera ábyrgð á dauða sonar hans ákveður hann að hefna sín á þeim á óvenjulegan hátt.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar snjóruðningsmaðurinn Nils kemst að því hverjir bera ábyrgð á dauða sonar hans ákveður hann að hefna sín á þeim á óvenjulegan hátt. Stellan Skarsgård leikur hér snjóruðningsmanninn Nils sem starfar við snjóruðning í norsku fjörðunum. Þegar sonur hans er myrtur fyrir eitthvað sem hann gerði ekki ákveður Nils að hefna sín á morðingjum hans á þann eina hátt sem hann kann!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hans Petter MolandLeikstjóri

Kim Fupz AakesonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK

Paradox ProduksjonNO

Det Danske FilminstitutDK

Film i VästSE
Verðlaun
🏆
Leikstjóri myndarinnar, Hans Petter Moland, var tilnefndur til Gullbjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leikstjórnina.


















