Náðu í appið
Cabaret

Cabaret (1972)

"Life is a Cabaret"

2 klst 4 mín1972

Sagan gerist í Berlín í Þýskalandi árið 1930, á tima þar sem pólitískur órói skekur landi, efnahagurinn er í rúst, og milljónir atvinnulausra ráfa um strætin.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic80
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sagan gerist í Berlín í Þýskalandi árið 1930, á tima þar sem pólitískur órói skekur landi, efnahagurinn er í rúst, og milljónir atvinnulausra ráfa um strætin. Í þessu umhverfi starfar bandarískur kabarettdansari, Sally Bowles. Hún vinnur á Kit-Kat klúbbnum niðri í miðbæ, þar sem kennir ýmissa grasa á sviðinu. Inn í líf þessa unga dansara koma ýmsar persónur, svo sem ríkur þýskur stjórnmálamaður, ungur Gyðingur sem á í vandræðum með eigin sjálfsvitund, enskukennari frá London og svo auðvitað, hinn allsráðandi og alltumlykjandi sýningarstjóri. Sally verður ástfangin af hinum tvíkynhneigða Brian og þau eru síðan bæði dregin á tálar af Max, ríkum glaumgosa. Sally verður ófrísk, og Brian býðst til að giftast henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob Fosse
Bob FosseLeikstjóri
Christopher Isherwood
Christopher IsherwoodHandritshöfundur
John Van Druten
John Van DrutenHandritshöfundur

Framleiðendur

Allied Artists PicturesUS
ABC PicturesUS
Bavaria FilmDE

Verðlaun

🏆

Myndin vann átta Óskarsverðlaun. Liza Minnelli fyrir bestan leik í aðalhlutverki, Bob Fosse fyrir leikstjórn, Joel Grey fyrir bestan leik í aukahlutverki. Listræn stjórnun, hljóð, klipping, tónlist og kvikmyndataka fengu einnig Óskarsverðlaunin.

Gagnrýni notenda (1)