Rebel Without a Cause (1955)
"Teenage terror torn from today's headlines"
Jim Stark er nýr í bænum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Fordómar
Ofbeldi
FordómarSöguþráður
Jim Stark er nýr í bænum. Hann lendir í vandræðum hvar sem hann kemur; sem er ástæðan fyrir því að fjölskylda hans hefur þurft að flytja sig áður úr stað. Hér vonast hann til að finna væntumþykjuna sem hann fær ekki frá miðstéttarfjölskyldu sinni. Þó að hann finni eitthvað af þessu í í sambandi sínu við Judy, og að sumu leyti í aðdáun Plato og áhuga Ray þarf Jim að sanna sig fyrir félögum sínum í hnífabardaga og bílaleikjum sem snúast um að aka hratt í átt að klettanöfum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nicholas RayLeikstjóri

Irving ShulmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS




















