Náðu í appið
The Seer and the Unseen

The Seer and the Unseen (2019)

1 klst 20 mín2019

Sjáandinn og hið ósýnilega er nýstárleg umhverfisheimildarmynd sem segir sögu Ragnhildar, íslenskrar ömmu og sjáanda sem talar fyrir hönd berskjaldaðrar náttúru.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic75
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sjáandinn og hið ósýnilega er nýstárleg umhverfisheimildarmynd sem segir sögu Ragnhildar, íslenskrar ömmu og sjáanda sem talar fyrir hönd berskjaldaðrar náttúru. Sagan er sögð út frá hennar sjónarhorni og ferðalag hennar verður að allegóríu fyrir samband mannsins við náttúru og framþróun í skugga alheimsfjármálakreppu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sara Dosa
Sara DosaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Bryndis Ingvarsdóttir
Bryndis IngvarsdóttirHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Signpost Pictures