Náðu í appið
Fire of Love

Fire of Love (2022)

1 klst 38 mín2022

Kvikmynd Sara Dosa fylg­ir frönsku eld­fjalla­sér­fræðing­un­um og hjón­un­um Katiu og Maurice Krafft eft­ir, í rann­sókn­um þeirra á eld­gos­um.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic84
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvikmynd Sara Dosa fylg­ir frönsku eld­fjalla­sér­fræðing­un­um og hjón­un­um Katiu og Maurice Krafft eft­ir, í rann­sókn­um þeirra á eld­gos­um. Efnið sem Sara Dosa vinn­ur mynd sína úr er ára­löng kvik­mynd­un hjón­anna á störf­um sín­um. Stórkostleg heimildamynd um undraveröld eldgosa í útgáfu National Geographic og Neon.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sara Dosa
Sara DosaLeikstjórif. -0001
Shane Boris
Shane BorisHandritshöfundurf. -0001
Erin Casper
Erin CasperHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Sandbox FilmsUS
Cottage MUS
Intuitive PicturesCA
National Geographic Documentary FilmsUS
National GeographicUS