Fire of Love (2022)
Kvikmynd Sara Dosa fylgir frönsku eldfjallasérfræðingunum og hjónunum Katiu og Maurice Krafft eftir, í rannsóknum þeirra á eldgosum.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Kvikmynd Sara Dosa fylgir frönsku eldfjallasérfræðingunum og hjónunum Katiu og Maurice Krafft eftir, í rannsóknum þeirra á eldgosum. Efnið sem Sara Dosa vinnur mynd sína úr er áralöng kvikmyndun hjónanna á störfum sínum. Stórkostleg heimildamynd um undraveröld eldgosa í útgáfu National Geographic og Neon.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Sandbox FilmsUS

Cottage MUS

Intuitive PicturesCA

National Geographic Documentary FilmsUS

National GeographicUS















