Slayer: The Repentless Killogy (2019)
Hljómsveitin Slayer er fyrir löngu komin á stall sem ein mest yfirburða "thrash-metal" hljómsveit sögunnar - en böndin sem oftast eru kallaðar Risarnir fjórir innan...
Deila:
Söguþráður
Hljómsveitin Slayer er fyrir löngu komin á stall sem ein mest yfirburða "thrash-metal" hljómsveit sögunnar - en böndin sem oftast eru kallaðar Risarnir fjórir innan þessarar tónlistarstefnu og hafa haft mest áhrif eru Slayer ásamt Metallica, Megadeth og Anthrax. Nú getur ÞÚ upplifað bæði heimsfrumsýningu á stuttmyndinni "SLAYER: The Repentless Killogy" sem aðdáendur hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu ásamt sérstöku aukaefni frá hljómsveitarmeðlimum og stórfenglegum tónleikum bandsins sem teknir voru upp í Los Angeles Forum tónleikahöllinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Keagan KangLeikstjóri



