Náðu í appið
Studio 666

Studio 666 (2022)

1 klst 46 mín2022

Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Foo Fighters flytur inn í Encino setrið til að taka upp tíundu breiðskífu sína.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic50
Deila:
Studio 666 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Foo Fighters flytur inn í Encino setrið til að taka upp tíundu breiðskífu sína. Þar tekst söngvarinn Dave Grohl á við yfirnáttúruleg öfl sem ógna tilurð plötunnar og lífi hljómsveitarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Keagan Kang
Keagan KangLeikstjórif. -0001
Dave Grohl
Dave GrohlHandritshöfundurf. -0001
Jeff Buhler
Jeff BuhlerHandritshöfundur

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Roswell FilmsUS
Therapy StudiosUS