Scoob! (2020)
"Mystery Loves Company"
Teiknimynd upp úr hinum vinsælu teiknimyndasögum um Scooby-Doo.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Teiknimynd upp úr hinum vinsælu teiknimyndasögum um Scooby-Doo. Hér segir frá því hvernig Scooby-Doo og vinur hans Shaggy ná að komast í fremstu röð í baráttunni gegn glæpum. Myndin er upprunasaga, og segir frá fyrstu kynnum þeirra félaga, þegar þeir eru ungir og kynnast Daphne, Velma og Fred, og stofna Mystery Incorporated.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tony CervoneLeikstjóri
Aðrar myndir

Matt LiebermanHandritshöfundur

Kelly Fremon CraigHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Animation GroupUS

Warner Bros. PicturesUS

Atlas EntertainmentUS

1492 PicturesUS

Reel FX Creative StudiosUS


















