Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Scoob! 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. júlí 2020

Mystery Loves Company

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
Rotten tomatoes einkunn 53% Audience
The Movies database einkunn 43
/100

Teiknimynd upp úr hinum vinsælu teiknimyndasögum um Scooby-Doo. Hér segir frá því hvernig Scooby-Doo og vinur hans Shaggy ná að komast í fremstu röð í baráttunni gegn glæpum. Myndin er upprunasaga, og segir frá fyrstu kynnum þeirra félaga, þegar þeir eru ungir og kynnast Daphne, Velma og Fred, og stofna Mystery Incorporated.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

11.08.2020

Efron í endurgerð Three Men and a Baby

Zac Efron mun leika aðalhlutverkið í endurgerð á hinni vinsælu "Three Men and a Baby" fyrir Disney+. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. Efron klár í slaginn. Tom Selleck, Steve Guttenberg og Ted Danson léku aðalhlutverkin í uppr...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn