Aðalleikarar
Leikstjórn
Hver man ekki eftir Kalla kanínu og vinum hans. Núna er kominn mynd með kalla kanínu þar sem hinn næstbesti körfuboltamaður allra tíma(Chamberlain var miklu betri), hann Michael Jordan. Kalli þarf hjálp vegna þess að vond skrímsli hafa tekið mátt úr Patrick Ewing og Charles Barkley og kalli og félagar þurfa að keppa við þá í körfubolta. Jordan mun gera það og ef kalla lið tapar, þá verður Michael Jordan þræll hjá vondu mönnunum alla ævi sem hann mun lifa. Það er gaman að sjá Bill Murray og Wayne Knight leika hér í myndinni því að þeir eru oftast skemmtilegir. Myndinn hefur húmpor og hefur góða leikara. Tvær og hálf. Takk fyrir
Space Jam byrjar á því að hálvitarnir frá Hálvitafjalli taka alla í Looney Toons sem gísla. En Kalli og félagar fá að gera smá veðmál við þá um að spila við þá körfuboltaleik. Og hálvitarnir fá þá hugmynd að stela hæfileikunum frá NBA leikmönnunum. Svo næst þegar að Kalli og allir félagarnir eru að gera grín að þeim á körfuboltavellinum þá sjá þeir næst að þeir eru orðnir að risatröllum. Og þá þurfa Kalli og félagar að ná í Michael Jordan í gegnum golfholu til að spyrja hann um að spila við littlu tröllin í körfubolta vegna þess að þeir segjast ekkert geta á móti þeim. Og þá er bara næsta að horfa á leikinn í myndinni. Mér hefur alltaf þótt gaman að Kalla Kanínu og félögum. Og maður fær að sjá fullt af frægum körfuboltamönnum í myndinni, eins og Charles Barkley, Patrick Ewing, Larry Johnson og síðast en ekki síst Michael Jordan. Mér fannst þetta bara svona miðlungsmynd með samt nokkuð fyndnum atriðum. Hún fær 2 og hálfa stjörnu hjá mér.
Þetta er mjög skemmtileg mynd, en hún er blanda af kvikmynd og teiknimynd með björtustu Looney Toons stjörnunum.
Um myndina
Leikstjórn
Tony Cervone, Joe Pytka, Bruce W. Smith
Handrit
Roy Chiao, Leonardo Benvenuti, Timothy Harris, Nicolas Cage
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
21. febrúar 1997