Náðu í appið
By the Grace of God

By the Grace of God (2018)

Grâce à Dieu

2 klst 17 mín2018

Myndin segir sögu þriggja manna sem í sameiningu rjúfa þögnina um misnotkun sem þeir urðu fyrir af hendi prests, áratugum fyrr.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic75
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin segir sögu þriggja manna sem í sameiningu rjúfa þögnina um misnotkun sem þeir urðu fyrir af hendi prests, áratugum fyrr. Myndin er byggð á sönnum atburðum, þegar kardinálinn Philippe Barbarin frá Lyon var sakfelldur árið 2019, fyrir að þegja um framferði séra Bernhard Preynat. Í kvikmyndinni er fjallað um áhrifin sem misnotkunin hafði á þolendurna og fjölskyldur þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mandarin Films Productions Ltd.
SCOPE PicturesBE

Verðlaun

🏆

Hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinní Berlinale 2019.