Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

By the Grace of God 2018

(Grâce à Dieu)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. nóvember 2019

137 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
Rotten tomatoes einkunn 73% Audience
The Movies database einkunn 75
/100
Hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinní Berlinale 2019.

Myndin segir sögu þriggja manna sem í sameiningu rjúfa þögnina um misnotkun sem þeir urðu fyrir af hendi prests, áratugum fyrr. Myndin er byggð á sönnum atburðum, þegar kardinálinn Philippe Barbarin frá Lyon var sakfelldur árið 2019, fyrir að þegja um framferði séra Bernhard Preynat. Í kvikmyndinni er fjallað um áhrifin sem misnotkunin hafði á þolendurna... Lesa meira

Myndin segir sögu þriggja manna sem í sameiningu rjúfa þögnina um misnotkun sem þeir urðu fyrir af hendi prests, áratugum fyrr. Myndin er byggð á sönnum atburðum, þegar kardinálinn Philippe Barbarin frá Lyon var sakfelldur árið 2019, fyrir að þegja um framferði séra Bernhard Preynat. Í kvikmyndinni er fjallað um áhrifin sem misnotkunin hafði á þolendurna og fjölskyldur þeirra.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.11.2019

Ökuþórar í öndvegi

Ný bíómynd fór á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi, og ýtti þar með Hvolpasveitinni vösku niður í annað sætið. Nýja toppmyndin er hin sögulega Ford V Ferrari með Christian Bale og Matt Damon í aðal...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn