Náðu í appið

François Ozon

Þekktur fyrir : Leik

François Ozon (fæddur 15. nóvember 1967) er franskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur og kvikmyndir hans einkennast venjulega af skarpri ádeilugáfu og frjálsri sýn á mannlega kynhneigð.

Hann hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir myndir sínar 8 femmes (2002) og Swimming Pool (2003). Ozon er talinn vera einn mikilvægasti ungi franski kvikmyndaleikstjórinn... Lesa meira


Hæsta einkunn: Frantz IMDb 7.5
Lægsta einkunn: Angel IMDb 5.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Everything Went Fine 2021 Leikstjórn IMDb 6.8 -
Summer of 85 2020 Leikstjórn IMDb 6.9 $3.600.000
By the Grace of God 2018 Leikstjórn IMDb 7.2 -
L'amant double 2017 Leikstjórn IMDb 6.2 $4.248.574
Frantz 2016 Leikstjórn IMDb 7.5 $7.478.354
2014 Leikstjórn IMDb 6.5 -
Young and Beautiful 2013 Leikstjórn IMDb 6.7 $9.757.417
Potiche 2010 Leikstjórn IMDb 6.4 $1.611.000
Le Refuge 2009 Leikstjórn IMDb 6.4 -
Angel 2007 Leikstjórn IMDb 5.8 -
Swimming Pool 2003 Leikstjórn IMDb 6.7 -
8 Women 2002 Leikstjórn IMDb 7 -