Náðu í appið
Angel

Angel (2007)

"A dreary city tenement provides backdrop to this tale of exclusion and the magic it takes to become accepted."

1 klst 53 mín2007

Angel Deverrell elst upp í Cheshire á Englandi og langar að verða rithöfundur.

Deila:
Angel - Stikla

Söguþráður

Angel Deverrell elst upp í Cheshire á Englandi og langar að verða rithöfundur. Hún er metnaðargjörn og vill ná lengra en sú stétt sem hún tilheyrir gerir ráð fyrir ( móðir hennar er ekkja og rekur nýlenduvöruverslun). Hún finnur sér útgefanda og lesendur taka froðukenndum rómönsum hennar opnum örum. Hún kaupir sér hús fyrir tekjurnar af skrifunum og heillast af Esme, skapmiklum flagara og aðalsmanni. Hún ræður systur Esme, Nora, sem dýrkar hana, sem aðstoðarmann sinn, og gengur á eftir Esme. Angel er mjög upptekin af sjálfri sér, og sér heiminn í sama ljósi og skáldsögur hennar eru í. Þegar heimsstyrjöldin brýst út og raunveruleikinn bankar á dyrnar, þá er spurning hvort að Angel tekst að halda í manninn og lesendurna?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Fidélité ProductionsFR
Poisson Rouge PicturesGB
SCOPE InvestBE
FOZFR
Virtual Films