L'assassin habite... au 21 (1942)
The Murderer Lives at Number 21
"PIERRE FRESNAY as the French Dick who knew all the answers in a Merry Murder Mystery"
Rannsóknarlögreglumaðurinn Vorobechik, eða Wens, fær það verkefni að finna raðmorðingja sem skilur nafnspjald eftir á fórnarlömbum sínum, sem á stendur Monsieur Durand.
Söguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurinn Vorobechik, eða Wens, fær það verkefni að finna raðmorðingja sem skilur nafnspjald eftir á fórnarlömbum sínum, sem á stendur Monsieur Durand. Hjákona Wens, leikkonan Mila Malou, ákveður að reyna að hjálpa honum til að vekja athygli á sjálfri sér. Wens kemst að því að Durand er einn af hinum sérvitru leigjendum í húsi nr. 21 á Junot götu. Wens leigir sér einnig herbergi í húsinu í dulargervi sem prestur, og Mila eltir hann, þó hún líti ekki út fyrir að vera eiginkona prests. Nú eru grunaðir handteknir, en á meðan þeir eru allir á bakvið lás og slá, er framið eitt morð til viðbótar …
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur









