Náðu í appið
Primal

Primal (2019)

1 klst 37 mín2019

Scott Filtenborg, sem vinnur við að veiða villt dýr og selja í dýragarða, á bókað far með suður- amerísku flutningaskipi, og með í för eru...

Rotten Tomatoes39%
Metacritic32
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Scott Filtenborg, sem vinnur við að veiða villt dýr og selja í dýragarða, á bókað far með suður- amerísku flutningaskipi, og með í för eru nokkur framandi en stórhættuleg dýr úr Amazon frumskóginum, þar á meðal mjög sjaldgæft hvítt tígrisdýr. En á skipinu er einnig leigumorðingi sem hefur verið framseldur á laun til Bandaríkjanna. Tveimur dögum eftir að skipið leggur úr höfn, þá sleppur leigumorðinginn úr haldi, og lætur dýrin laus, sem veldur miklum glundroða um borð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nick Powell
Nick PowellLeikstjórif. -0001
Richard Leder
Richard LederHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Daniel Grodnik ProductionsUS
Wonderfilm MediaUS
Imprint EntertainmentUS
Artem Entertainment
Pimienta
LionsgateUS