Primal (2019)
Scott Filtenborg, sem vinnur við að veiða villt dýr og selja í dýragarða, á bókað far með suður- amerísku flutningaskipi, og með í för eru...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Scott Filtenborg, sem vinnur við að veiða villt dýr og selja í dýragarða, á bókað far með suður- amerísku flutningaskipi, og með í för eru nokkur framandi en stórhættuleg dýr úr Amazon frumskóginum, þar á meðal mjög sjaldgæft hvítt tígrisdýr. En á skipinu er einnig leigumorðingi sem hefur verið framseldur á laun til Bandaríkjanna. Tveimur dögum eftir að skipið leggur úr höfn, þá sleppur leigumorðinginn úr haldi, og lætur dýrin laus, sem veldur miklum glundroða um borð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nick PowellLeikstjóri

Richard LederHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Daniel Grodnik ProductionsUS

Wonderfilm MediaUS

Imprint EntertainmentUS
Artem Entertainment
Pimienta

LionsgateUS


















