Náðu í appið
Barb and Star Go to Vista Del Mar

Barb and Star Go to Vista Del Mar (2020)

"The Friendship we all want. The Vacation we all need."

1 klst 47 mín2020

Sagan af vinkonunum Barb og Star, sem fara í fyrsta skipti saman í ferðalag, en þær búa í smábæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sagan af vinkonunum Barb og Star, sem fara í fyrsta skipti saman í ferðalag, en þær búa í smábæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Ferðinni er heitið í sumarfrí til Vista Del Mar í Flórída. Þar lenda þær í ævintýrum, verða ástfangnar, og flækjast inn í ráðagerðir ills þorpara sem vill drepa alla íbúa í bænum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Josh Greenbaum
Josh GreenbaumLeikstjórif. -0001
Kristen Wiig
Kristen WiigHandritshöfundur
Annie Mumolo
Annie MumoloHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Gloria Sanchez ProductionsUS
LionsgateUS